>>>>>>>>>>>>

Umfelgun

KvikkFix býður upp á umfelgun frá 13“ og upp úr. Notum vélar frá Dunlop og Bradbury sem tryggja lýtalausa og snögga vinnu. Bjóðum bæði límd lóð (sjást ekki á felgunni) og klemmd lóð (clip-on).

 K
F
0
panta tíma