>>>>>>>>>>>>

Frjókorna-

sía

Síar loftið sem blæs um miðstöðina. Sé ekki skipt um hana reglulega er ekki tryggt að farþegar fái hreint, heilnæmt loft þegar miðstöðin er í gangi. Gömul/ónýt frjókornasía veldur einnig móðu og rakamyndun innan í bílnum sem sest á rúður og torveldar útsýni. Þeir sem eru viðkvæmir eða með frjókornaofnæmi þurfa að gæta vel að þessu.

KvikkFix notar aðeins viðurkenndar frjókornasíur frá þekktum framleiðendum svo ábyrgð bílsins sé tryggð.

 K
F
0
panta tíma