>>>>>>>>>>>>

Loftsía

Er vélinni „lífsnauðsynleg“. Skipta þarf um hana samkvæmt fyrirmælum framleiðanda eða þegar hún er er orðin ljót/ónýt. Helsta ástæða aukinnar bensíneyðslu bíla er ónýt loftsía.

KvikkFix er með loftsíur fyrir allar gerðir bíla frá viðurkenndum, þekktum framleiðendum. Þannig er tryggt að ábyrgð bílsins haldist.

 K
F
0
panta tíma