>>>>>>>>>>>>

Olíusíur

Nauðsynlegt er að skipta um olíusíu við olíuskipti á vél. Hlutverk síunnar er að viðhalda virkni olíunnar út líftíma hennar. Nú þegar langtímaolía (Long Life / Exstended Drain) er orðin æ algengari í bílvélum er þetta enn mikilvægara en áður. Olíusíur eru mjög mismunandi að gerð og tryggt skal að rétt sía sé notuð.

KvikkFix er með allar gerðir af olíusíum fyrir allar gerðir bíla og véla. KvikkFix notar eingöngu viðurkenndar gæða olíusíur frá þekktum framleiðendum. Þannig er tryggt að ábyrgð bílsins haldist.

 K
F
0
panta tíma