>>>>>>>>>>>>

Hráolíu-

sía

Þarf að skipta um samkvæmt fyrirmælum framleiðanda til að tryggja að aðeins hreint eldsneyti berist til vélarinnar. Óhreint eldsneyti getur valdið skaða á spíssum innspýtinga og stytt líftíma nema (sensora) sem aftur getur valdið gangtruflunum og dregið úr afli.

KvikkFix býður allar hráolíusíur og aðeins frá viðurkenndum, þekktum framleiðendum. Þannig er ábyrgð bílsins tryggð.

 K
F
0
panta tíma