>>>>>>>>>>>>

Síuskipti

Mikilvægt er að skoða og skipta um síur ef þarf. Síurnar viðhalda hreinleika olíunnar og lengja þannig líftíma hennar og virkni. Alltaf er skipt um olíusíu. Skipt er um loftsíur, frjókornasíur, eldsneytissíur og síur fyrir sjálfskiptingar samkvæmt fyrirmælum framleiðanda eða þegar nauðsyn krefur.

Síur gegna mikilvægu hlutverki í viðhaldi bíls og sé skipt um þær samkvæmt fyrirmælum framleiðanda stuðlar það að lengri endingu og betri virkni.

 K
F
0
panta tíma