>>>>>>>>>>>>

Bremsu-

viðgerðir

Við hjá KvikkFix sjáum um allar bremsuviðgerðir. Skiptum um bremsuklossa og diska. Bremsuborða, bremsuskálar, barka, dælur og hvað eina sem þarf. Oft má bíða með viðgerðir en KvikkFix ráðleggur öllum að sinna bremsuviðgerðum strax.

 K
F
0
panta tíma