>>>>>>>>>>>>

Olíuskipti á

sjálf­skip­tingu, drifum & millikassa

Nauðsynlegt er að fylgjast með að driflína bílsins fái rétta umhirðu og að olían sé skoðuð og henni skipt út ef þarf. Skiptingar, drif og kassar eru undir miklu álagi og léleg olía veldur fljótt skaða ef ekki er fylgst vel með.

North Sea Lubricants í Hollandi sér KvikkFix fyrir olíum. Aðeins gæðaolíur samþykktar/viðurkenndar af öllum helstu bílasmiðum Evrópu og bíllinn þinn heldur fullri ábyrgð.

 K
F
0
panta tíma