>>>>>>>>>>>>

Demparar

Fjöðrunarbúnaður bíls er grundvallaratriði. Ónýtir demparar og gormar breyta öllu atferli bílsins í akstri, hafa áhrif á aksturseiginleika og minnka bremsuhæfi. KvikkFix skiptir um dempara og gorma á fljótan, öruggan og ódýran hátt.

Demparar og gormar í miklu úrvali á lager og KvikkFix sérpantar í sjaldgæfari bíla. KvikkFix notar aðeins viðurkenndar vörur frá þekktum framleiðendum og tryggir þar með að ábyrgð bílsins haldist.

 K
F
0
panta tíma